Kæri samferðamaður Takk fyrir að líta hér inn!

Á þessari heimasíðu hyggst ég safna saman því helsta sem ég er að fást við hverju sinni svo að fólk geti nálgast það á einum stað.

Bjarni Karlsson
sálgæsla

Haf

Sálgæslu- og sálfræðistofan Haf er til húsa að Síðumúla 11 2.h. Þar starfa ég í félagi við Andra son minn.

Nánari upplýsingar
Bjarni Karlsson
Bókaútgáfa

Bati frá tilgangsleysi 2023

Maðurinn er eina dýrið sem getur dáið úr tilgangsleysi. Hvað er til ráða?

Nánari upplýsingar
Bati frá tilgangsleysi eftir Bjarna Karlsson
Doktorsritgerð 2020

Vistkerfisvandi og fátækt

Einkenni lífvænlegrar heimsmyndar, mannskilnings og fátæktarhugtaks í fjölmenningarsamfélagi eftirnútímans

Lesa ritgerð
Bjarni Karlsson doktorsritgerð
Mastersritgerð 2007

Gæði náinna tengsla

Leit að viðunandi lágmarksgildum fyrir kristna kynlífssiðfræði. Ritgerðin er unnin í aðdraganda þess að lögum var breytt og hjónavígslur samkynhneigðra urðu að veruleika. Rannsóknarspurningin hljóðaði svona: Gerir íslenska þjóðkirkjan rétt ef hún opnar samkynhneigðum aðganga að hinni kirkjulegu hjónavígslu?

Lesa ritgerð
náin tengsl
Trú.is

Predikanir

Hvað myndi Jesús gera hér og nú? Því er presturinn að reyna að svara og söfnuðurinn verður vitni að glímu hans. Prédikun er þjónusta óvissunnar.

Hér má nálgast prédikanir mínar sem birst hafa á vefnum tru.is umliðin ár

Skoða nánar
Bjarni Karlsson predikar
Greinar

Brot úr greinasafni

Bati frá tilgangsleysi
December 7, 2023

Til­gangs­leys­ið sem hræð­ir okk­ur og vek­ur reiði staf­ar af mann­legu rang­læti, skrif­ar séra Bjarni Karls­son. „Hinu óhjá­kvæmi­lega í líf­inu mæt­um við með jafn­að­ar­geði en rang­læt­ið fær manns­sál­in ekki þol­að. Þarna er mun­ur­inn á Grinda­vík og Gaza.“

Friður og rétt­læti
October 12, 2023

Eftir hundrað ár munu fræðimenn fjalla um þá atburði sem nú eiga sér stað í Ísrael og Palestínu í viðleitni til að skilja eðli haturs í mannlegu félagi. Hvernig það er ræktað og að því hlúð í skjóli fálætis.

Tröll og forynjur
January 10, 2023

Eitt af mörgu góðu við Eyjamenn er sú einbeitta leikgleði sem ríkir í samfélagi þeirra. Á Heimaey tekur fólk gleðina föstum tökum og veit sem er að án leiks er ekkert líf.

Fleiri greinar